Karfa (0)

Nýkomnar buxur - nýkomin jakkaföt

28.08.2018

Við vorum að taka upp buxur frá Meyer og jakkaföt og staka jakka frá Digel. Þýsk gæðavara. Verið hjartanlega velkomin.

Sumartilboðsdagar í Verslun Guðsteins

06.07.2018

Hinir árlegu sumartilboðsdagar eru hafnir í verslun okkar. Ýmsar gerðir jakkafata með 30% afslætti, valdir stakir jakkar með 40% afslætti, 20% afsláttur af sumarjökkum, 20% afsláttur af skyrtum og valdar gerðir af peysum með 20-30% afslætti.

Sumarjakkarnir fást nú með 20% afslætti. Þessi jakki kostaði áður 26.900 kr. en er nú kominn niður í 21.520.

Þjóðhátíðartilboð

14.06.2018

Við bjóðum 20% afslátt af öllum skyrtum og vestum í tilefni 17. júní.

Verslunin verður lokuð frá kl. 13.00 á laugardaginn vegna leiks Íslands og Argentínu á heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu.

Gleðilega þjóðhátíð og áfram Ísland!

Verið hjartanlega velkomin í Verslun Guðsteins, Laugavegi 34.

Þýsk gæði og ítölsk ástríða

19.05.2018

Maestro er ný jakkafatalína frá Digel, en Maestro-fötin eru saumuð úr afar vönduðu ullarefni frá ítalska vefnaðarvöruframleiðandanum REDA.

REDA er meira en 150 ára gamalt fyrirtæki, stofnað árið 1865 og er meðal virtustu fyrirtækja á sínu sviði í heiminum. Þráðurinn í Maestro-fötunum er spunninn lengur en gerist og gengur með ullarþræði og fyrir bragðið verður efnið léttara og mun þægilegra að klæðast því.

Hér mætast þýsk gæði og ítölsk ástríða í einstökum jakkafötum.

Tíu heilræði er varða umhirðu skótaus

10.05.2018

Við í Verslun Guðsteins hófum nýlega að selja vandaða leðurskó frá Digel. Því er ekki úr vegi að rifja upp nokkur atriði varðandi umhirðu skótaus, jafnt fyrir herra sem dömur:

  1. Ekki maka miklum skóáburði á skóna.
  2. Bera lítið á en oftar og hreinsa af allan skóáburð sem safnast á skóna.
  3. Alltaf að reyna skóáburðinn fyrst á hversdagsskónum áður en spariskórnir eru burstaðir.
  4. Þegar leðursólar fara að hvítna þá er gott að strjúka yfir þá með sandpappír og bera á fernisolíu, leggja skóna á hliðina og láta olíuna þorna í sólarhring. Þegar olían er borin á í þriðja sinn og dropar myndast þá má ekki fara í skóna í þrjá daga. Næst þegar sólinn hvítnar er nægir að bera olíuna á einu sinni. Fernisolían varnar því að skórinn blotni.
  5. Brúna, gula og rauða skó má laga með því að nudda upp úr blöndu af terpentínu með örlítilli mjólk út í.
  6. Skór særa síður ef sokkurinn er nuddaður upp úr sápu þar sem særinda er von.
  7. Gyllta og silfurlitaða kvenskó má hreinsa með því að nudda yfir þá með hjartarsalti.
  8. Snjáða rúskinnsskó má nudda með fíngerðri stálull. Ef þeir eru settir yfir gufu verða þeir sem nýir. Þegar rúskinnið er farið að glansa á tánum, og rúskinnsburstinn dugar ekki, er ágætt að fara yfir blettinn með sandpappír.
  9. Lakksór springa ekki ef þeir eru troðnir út með silkipappír og vaselín borið á þá.
  10. Lakkskó má laga með því að nudda yfir þá með mjúkum klút, vættum í terpentínu.

Phil Petter í Guðsteini

30.04.2018

Phil Petter er austurrískt fjölskyldufyrirtæki hjónanna Corinnu og Kurt Petter og dóttur þeirra Önju. Þau leggja áherslu á afar vandað efnisval í sínum fatnaði og einstaklega góðan frágang. Fyrirtækið starfar í bænum Dornbirn, sem er staðsettur rétt við svissnesku landamærin. Íbúar þar erum um 50 þúsund talsins. Við erum stolt af því að bjóða nú upp á vörum frá þessum einstaka framleiðanda.

Hjónin Corinna og Kurt Petter og dóttir þeirra Anja.

Nýkomnar töskur frá British Bag Company

17.01.2018

Við höfum nú fengið nýja sendingu af töskum, bakpokum, sjópokum, veskjum og byssutöskum frá British Bag Company.

Íþróttataska, verð kr. 24.900.

Snyrtiveski, verð kr. 6.900.

Skjalataska, verð kr. 19.900.

Byssutaska, verð kr. 21.900.

Budda fyrir smámynt, verð kr. 4.200.

Byssuveski, verð kr. 21.900.

Bakpoki, verð kr. 16.900.

Sjópoki, verð kr. 16.900.

Vasaklútar nýkomnir

12.01.2018

Bómullarvasaklútar nýkomnir aftur. Þrír í pakka, verð kr. 1.800.

Tilboðsdagar í Verslun Guðsteins

05.01.2018

Tilboðsdagar í Verslun Guðsteins, 10–70% afsláttur af völdum vörum. Langur laugardagur á morgun, opið frá kl. 10 til 17. Verið hjartanlega velkomin.

 

 

Afgreiðslutími um jól og áramót

26.12.2017

Verslun okkar verður opin um jól og áramót sem hér segir:

 

Miðvikudagurinn 27. desember     LOKAÐ

Fimmtudagurinn 28. desember     opið 9.00 - 18.00

Föstudagurinn 29. desember     opið 9.00 - 18.00

Laugardagurinn 30. desember     opið 10.00 - 16.00

Gamlársdagur, 31. desember     LOKAÐ

Nýársdagur, 1. janúar     LOKAÐ

Þriðjudagurinn 2. janúar     LOKAÐ

Opnum aftur 3. janúar kl. 9.00

Greinar


Vörukarfa

Karfan þín er tóm

Nýjustu fréttir

Nýkomnar buxur - nýkomin ja...

28.08.2018

Við vorum að taka upp buxur frá Meyer og jakkaföt og staka jakka frá Digel. Þýsk gæðavara. Verið hjartanlega velkomin....

Lesa meira →

Sumartilboðsdagar í Verslun...

06.07.2018

Hinir árlegu sumartilboðsdagar eru hafnir í verslun okkar. Ýmsar gerðir jakkafata með 30% afslætti, valdir stakir jakkar með 40% afslætti,...

Lesa meira →

Þjóðhátíðartilboð

14.06.2018

Við bjóðum 20% afslátt af öllum skyrtum og vestum í tilefni 17. júní. Verslunin verður lokuð frá kl. 13.00 á...

Lesa meira →

Þýsk gæði og ítölsk ástríða

19.05.2018

Maestro er ný jakkafatalína frá Digel, en Maestro-fötin eru saumuð úr afar vönduðu ullarefni frá ítalska vefnaðarvöruframleiðandanum REDA. REDA er...

Lesa meira →

Tíu heilræði er varða umhir...

10.05.2018

Við í Verslun Guðsteins hófum nýlega að selja vandaða leðurskó frá Digel. Því er ekki úr vegi að rifja upp...

Lesa meira →

Phil Petter í Guðsteini

30.04.2018

Phil Petter er austurrískt fjölskyldufyrirtæki hjónanna Corinnu og Kurt Petter og dóttur þeirra Önju. Þau leggja áherslu á afar vandað...

Lesa meira →

Nýkomnar töskur frá British...

17.01.2018

Við höfum nú fengið nýja sendingu af töskum, bakpokum, sjópokum, veskjum og byssutöskum frá British Bag Company. Íþróttataska, verð kr....

Lesa meira →

Vasaklútar nýkomnir

12.01.2018

Bómullarvasaklútar nýkomnir aftur. Þrír í pakka, verð kr. 1.800.

Lesa meira →

Tilboðsdagar í Verslun Guðs...

05.01.2018

Tilboðsdagar í Verslun Guðsteins, 10–70% afsláttur af völdum vörum. Langur laugardagur á morgun, opið frá kl. 10 til 17. Verið...

Lesa meira →

Afgreiðslutími um jól og ár...

26.12.2017

Verslun okkar verður opin um jól og áramót sem hér segir:   Miðvikudagurinn 27. desember     LOKAÐ Fimmtudagurinn 28. desember ...

Lesa meira →

Afgreiðslutími um jól og ár...

26.12.2017

Verslun okkar verður opin um jól og áramót sem hér segir:   Miðvikudagurinn 27. desember     LOKAÐ Fimmtudagurinn 28. desember ...

Lesa meira →

Opið til klukkan 22.00

17.12.2017

Verslun okkar er opin til klukkan 22.00 alla daga fram að jólum. Afgreiðslutíminn verður sem hér segir:   Mánudag til...

Lesa meira →

Opið til klukkan 22.00

17.12.2017

Verslun okkar er opin til klukkan 22.00 alla daga fram að jólum. Afgreiðslutíminn verður sem hér segir:   Mánudag til...

Lesa meira →

Nýkomin náttföt frá Hajo

04.11.2017

Nú er nýkomin sending af náttfötum frá Hajo. Margir litir. Verð kr. 8.900 og 9.900.

Lesa meira →

Þrjú skáld við Laugaveginn

18.10.2017

Hér allt í kringum okkur á Laugaveginum eru söguslóðir skálda. Þar ber helst að nefna þrjú skáld. Í steinbæ sem...

Lesa meira →

Lokað á mánudag og þriðjudag

14.10.2017

Vegna lagfæringa innanhúss verður verslun okkar lokuð mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. október næstkomandi. Við opnum aftur miðvikudaginn 18. október...

Lesa meira →

Lokað á mánudag og þriðjudag

14.10.2017

Vegna lagfæinga innanhúss verður verslun okkar lokuð mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. október næstkomandi. Við opnum aftur miðvikudaginn 18. október...

Lesa meira →

Nýkomnar skyrtur frá Olymp

28.09.2017

Skyrturnar frá Olymp fást nú í Verslun Guðsteins. Olymp er þýsk gæðavara og fyrirtækið er einn kunnasti skyrtuframleiðandi heims. Eugen...

Lesa meira →

Ábyrg fataframleiðsla Meyer

24.09.2017

Meyer buxnaframleiðandinn leggur áherslu á vandaða vöru á sanngjörnu verði. En framleiðandinn vill gæta sanngirni að fleiru leyti. Stefna fyrirtækisins...

Lesa meira →

Skór frá Digel

11.09.2017

Við höfum nú aukið vöruframboðið í verslun okkar og bjóðum upp á vandaða leðurskó frá Digel. Digel AG er eitt framsæknasta...

Lesa meira →

Óheyrilega ódýrt

12.01.2017

Við auglýsum um þessar mundir tilboðsdaga þar sem valdar vörur eru með "óheyrilega" miklum afslætti: Ekki er oft talað um...

Lesa meira →

Búðin fær andlitslyftingu

27.11.2016

Í jólatiltektinni á dögunum færðum við búðarborðin örlítið til, settum vandaða mottu á mitt gólfið með persnesku mynstri og kringlótt...

Lesa meira →

Hágæða herrasnyrtivörur frá...

24.11.2016

Við höfum nú nýverið fengið til sölu hágæða herrasnyrtivörur frá hinu kunna breska merki Murdock. Tilvalin jólagjöf. Murdock herrailmurinn, kr...

Lesa meira →

Nýjar auglýsingamyndir

23.11.2016

Í blöðunum um liðna helgi birtust auglýsingar frá okkur með spánýjum myndum af eldri sem yngri karlmönnum í vönduðum fatnaði...

Lesa meira →

Rúnturinn í 150 ár

07.10.2016

Öll þekkjum við rúntinn, en hann er í nútímanum gjarnan kenndur við tilteknar ökuleiðir um miðbæinn. Rúnturinn á sér langa...

Lesa meira →

Wolsey frá 1755

06.10.2016

Nú er nýkomin sending af náttfötum frá Wolsey, en það fyrirtæki á sér yfir 250 ára sögu. Náttfötin á myndinni...

Lesa meira →

Ný sending frá Digel

23.09.2016

Nú er nýkomin sending af stökum jökkum, frökkum og jakkafötum frá þýska firmanu Digel AG, en það er eitt framsæknasta...

Lesa meira →

Haustvörur komnar

18.09.2016

Nú er haustvaran nýkomin á Laugaveginn, eða á leiðinni í hús. Í nýliðinni viku fengum við jakkaföt, staka jakka og...

Lesa meira →

Hefur þú áhuga á herratísku...

09.09.2016

Herrafataverslun Guðsteins, Laugavegi 34 leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund í fullt starf í verslunina til að...

Lesa meira →

Marteinn Einarsson & co.

10.08.2016

Margir muna eftir verslun Marteins Einarssonar sem var staðsett hér rétt fyrir neðan okkur á horninu við Vatnsstíg. Guðsteinn Eyjólfsson...

Lesa meira →

G. Ólafsson & Sandholt

05.07.2016

Í þarnæsta húsi fyrir innan okkur, Laugavegi 36, standa nú yfir miklar framkvæmdir. Það hús var reist árið 1925 og...

Lesa meira →

Laugavegur 34A - Hús Hinrik...

17.05.2016

Laugaveg 34A reisti Hinrik Thorarensen læknir árið 1929, en hann var fæddur 15. september 1893 og dáinn 26. desember 1986....

Lesa meira →

Slaufur framleiddar í versl...

18.01.2016

Nú eru nýkomnar í sölu í verslun okkar slaufur sem eru handsaumaðar á samastofu okkar. Guðsteinn Eyjólfsson var klæðskeri og...

Lesa meira →

Afgreiðslutími til jóla

15.12.2015

Frá og með fimmtudeginum 17. desember verður opið til klukkan 22:00 öll kvöld til jóla.

Lesa meira →

Lokum í dag klukkan 16:00

07.12.2015

Vegna yfirvofandi fárviðris lokum við verslun okkar klukkan 16:00 í dag. Við hvetjum fólk til að fara varlega. Opnum á...

Lesa meira →

Gömul auglýsing

29.11.2015

Við rákumst á dögunum á þessa gömlu auglýsingu verslunarinnar úr tímaritinu Samtíðinni frá árinu 1946. Við hliðina á henni var...

Lesa meira →

Eiginkona Guðsteins Eyjólfs...

22.11.2015

Myndin sýnir hjónin Guðstein Eyjólfsson og Guðrúnu Jónsdóttur og er tekin um 1915. Guðrún var ættuð af Rangárvöllum. Hún var...

Lesa meira →

Höfuðföt í úrvali

07.11.2015

Við höfum á boðstólum margar gerðir af höttum og húfum frá þýsku firmunum Bugatti og Wegener. Wegener er einn elsti...

Lesa meira →

Bogart, Battersby og Borsalino

01.11.2015

Sú var tíð að varla nokkur karlmaður sást á ferli utandyra án höfuðfats og hattarnir voru af ýmsum gerðum, kúluhattar,...

Lesa meira →

Tómas Guðmundsson yrkir um ...

29.10.2015

Laugavegurinn hefur orðið mörgum skáldum yrkisefni, þar á meðal borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni sem snemma haustið 1918 varð lífið og sálin...

Lesa meira →

Nýkomnar derhúfur

06.10.2015

Vetrarderhúfur með eyrnaskjóli hafa notið mikilla vinsælda hjá okkur undanfarin ár. Nýkomin sending, verð kr. 6900.

Lesa meira →

Guðsteinshúfurnar - íslensk...

23.09.2015

Nú þegar kólna fer í veðri er gott að eiga Guðsteinshúfu. Þær fást dökkbláar, steingráar og svartar einlitar úr blöndu...

Lesa meira →

Nýkomnir stangaðir jakkar

23.09.2015

Stangaðir jakkar hafa verið mjög í tísku að undanförnu, en við vorum að fá jakkann sem sjá má myndir af...

Lesa meira →

Guðsteinsslaufurnar komnar

28.07.2015

Gluggarnir okkar eru í menningarnæturbúningi. Þar má meðal annars sjá nýju Guðsteinsslaufurnar sem eru íslensk framleiðsla. Hólmfríður María (1914-1989), dóttir...

Lesa meira →