Við höfum á boðstólum margar gerðir af höttum og húfum frá þýsku firmunum Bugatti og Wegener. Wegener er einn elsti fataframleiðandi Þýskalands. Fyrirtækið er stofnað árið 1816 og enn í eigu sömu fjölskyldu.