Við vorum að taka upp buxur frá Meyer og jakkaföt og staka jakka frá Digel. Þýsk gæðavara. Verið hjartanlega velkomin.