Phil Petter er austurrískt fjölskyldufyrirtæki hjónanna Corinnu og Kurt Petter og dóttur þeirra Önju. Þau leggja áherslu á afar vandað efnisval í sínum fatnaði og einstaklega góðan frágang. Fyrirtækið starfar í bænum Dornbirn, sem er staðsettur rétt við svissnesku landamærin. Íbúar þar erum um 50 þúsund talsins. Við erum stolt af því að bjóða nú upp á vörum frá þessum einstaka framleiðanda.

Hjónin Corinna og Kurt Petter og dóttir þeirra Anja.