Fötin og efnin

Frá örófi alda hafa menn sniðið sér fatnað úr hinum ýmsu efnum sem flest eiga það sameiginlegt að vera afurð móður jarðar. Í seinni tíð hafa tilbúin efni verið notuð jafnhliða hinum náttúrulegu. Á þessari síðu gefur að líta ágrip af sögu bómullarinnar sem notuð er víðasthvar en einnig nokkurn fróðleik um fatnað, svo sem sögu herraskyrtunnar og hálsbindisins.

Með því að smella á hlekkina hér til hægri má lesa nánar um hvert efnisatriði fyrir sig.