Karfa (0)

Um Verslun Guðsteins

Verslun Guðsteins Eyjólfssonar við Laugaveg í Reykjavík lætur lítið yfir sér, en þessi kunna verslun hefur starfað í næstum heila öld.

Verslunin leggur áherslu á vandaðan herrafatnað á hagstæðu verði og selur vöru frá þýskum fyrirtækjum, í bland við fatnað frá innlendum, dönskum, ítölskum og enskum framleiðendum. Áratugalöng traust viðskiptasambönd og hagstæð innkaup tryggja gott verð og mikið úrval.

Vörukarfa

Karfan þín er tóm

Nýjustu fréttir

Laugavegur 34A - Hús Hinrik...

04.03.2020

Laugaveg 34A reisti Hinrik Thorarensen læknir árið 1929, en hann var fæddur 15. september 1893 og dáinn 26. desember 1986....

Lesa meira →

<.hidden display: none; >